Lögreglan fór á vettvang og byrjaði rannsókn á grundvelli vísbendinga sem leiddu hana að heimili mannsins þar sem hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og íkveikju.
Þar sem grunur var einnig um að hann hefði verið vopnaður skotvopni þótti rétt að biðja um aðstoð sérsveitar en þegar hún kom á vettvang hafði maðurinn verið handtekinn óvopnaður. Leit að vopni var hins vegar gerð eftir handtökuna
Þarf sérsveit til aðframkvæma svoleiðis leit.?
Sérsveitin kölluð í Gnúpverjahrepp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jahh, hann VAR vopnaður.. Þá er líklega einhver regla sem segir að sérsveitin skuli mæta öryggisins vegna..
http://www.visir.is/article/20080502/FRETTIR01/119983055
Valbjörn Júlíus Þorláksson, 2.5.2008 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.