Átti ekki ALLT að vera uppi á borðinu

Það hefur mér skilist á tvíburunum Björgvin og Geir. það var verið að ræða við nýja bankastjórnn Birnu Einarsdóttir, og þegar fréttamaður spurði um launin hennar var greinilegt að eitthvað hafði hún allavega lært af meðreiðarsveinum sínum í bankanum, þau yrðu ekki gefin upp.Hvar er gegnsæið ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Var ekki Geir meira að segja að kannski væri ekki búið að semja um kaup og kjör við hina nýráðnu? Og hann hafði svo mikið að gera að þetta var eitthvað sem hann hefði ekki komið að? Segi ekki margt en aðeins þetta: "Ó mig auma." Kannski eru engar góðar breytingar eftir þetta peningafyllirí.

Ég er komin heim og er með nýja færslu. "Ó mig auma."

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 16.10.2008 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband