17.10.2008 | 22:18
Hvernig væri þá að fara að koma sér að því
Og segja að við vijum ekkert með þá hafa
Geir sagði að hann teldi þessi ummæli byggð á misskilningi á samtali hans og framkvæmdastjóra NATO í vikunni. Ekki væri skrítið, þótt menn fyllist gremju en íslensk stjórnvöld hafi ekki sagt NATO, að Bretar séu óvelkomnir hingað.
Ætlar þessi maður aldrei að læra af reynslunni. Maður er svo yfir sig gáttaður á svörum Geirs að undan förnu að það hálfa væri nóg
Það er alveg sama hvað hann er spurður um
Spurningarnar eru ekki tímabærar
það er verið að skoða málin
það er ekki tímabært að gera þetta eða hitt
þetta verður skoðað þegar þar að kemur
osfrv.osfrv. gæti haldið endalaust svona áfram. Hann ætlar greinilega að halda áfram að vinna eftir kjörorðinu að stundum er betra að gera ekki neitt.
Hann telur framkomu breta óviðunandi, takið eftir Óviðunandi, hún er svo miklu meira en það. Hún er ÓLÍÐANDI
Hann segir að við munum einhverntíma svara fyrir okkur.
Af hverju ekki strax eftir hverju þarf að bíða. Þarf að telja meira upp af nógu er að taka.
Höfum ekki sagt NATO að Bretar séu óvelkomnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Geir-laug, grunar mig en ekki Össur, í þessu tilviki...
Guðmundur Ásgeirsson, 17.10.2008 kl. 22:32
Álveg sammála. Nú eru tímar athafna en ekki orða.
Arnór Valdimarsson, 18.10.2008 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.