Einkennilegar umgengisvenjur við Skógahlíðina :

Í fréttum útvarpsins í gærkvöldi og í morguner sagt frá einhverjum brjálæðingi sem ók á hurðir slökkvistöðvarinnar, en það sem vakti athygli mína er að annar stigabíllinn kemst ekki út um "hurðina". Opna slökkviliðsmenn ekki hurðirnar áður en þeir aka út ?
mbl.is Ók á hurðir slökkviliðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Slökkviliðið ætti nú ekki erfitt með að taka eina hurð út ef þessi þyrfti held ég.

Árni Páll Jónsson (IP-tala skráð) 22.6.2009 kl. 09:42

2 Smámynd: Skaz

Málið var að ein hurðanna slapp því að hún var opin þegar þetta skeði, hægt var að koma öllum bílunum út undir bert loft í gegnum hana nema stigabílnum sem ekki er beint auðvelt að færa til innandyra.

vona að þetta útskýri hvað fréttin átti við.

Skaz, 22.6.2009 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband