Hvaða skilaboð er Páll að senda nýja menntamálaráðherranum ? Hann og hans fólk klippa á útsendingu sjónvarpsins af blaðamannafundinum þar sem ný ríkisstjórn var að kynna væntanlegt stjórnarsamstarf og helstu áherslur. Mér finnst svona framkoma argasti dónaskapur bæði við það fólk sem á fundinum var og ekki síður við okkur. Við þurfumað borga þessa boltaleiki, hvort sem okkur líkar eða ekki.
Páll á að biðjast afsökunar fyrir svona afglöp í starfi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)