Hvort er mikilvægara fyrir Ísland. Ný stjórn eða handbolti og auglýsingar?

Hvaða skilaboð er Páll að senda nýja menntamálaráðherranum ? Woundering Hann og hans fólk klippa á útsendingu sjónvarpsins af blaðamannafundinum þar sem ný ríkisstjórn var að kynna væntanlegt stjórnarsamstarf og helstu áherslur. Mér finnst svona framkoma argasti dónaskapur bæði við það fólk sem á fundinum var og ekki síður við okkur. Við þurfumað borga þessa boltaleiki, hvort sem okkur líkar eða ekki.

Páll á að biðjast afsökunar fyrir svona afglöp í starfi. Shocking


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þetta er hárrétt athugað hjá þér. Þó margir hafi gaman af handabolta (þó voru ekki einu sinni íslensk lið að keppa) og leiktíminn fyrirfram ákveðinn þá eru núna að gerast mjög mikilvægir atburðir sem snerta hvert mannsbarn í landinu. En þetta er ekki í fyrsta sinn sem útlendar íþróttir eru tektnar fram yfir íslenska stórviðburði í sjónvarpinu. Mönnum er enn í fersku minni þegar suðurlandsskjálftinn reið yfir án þess að sjónvarpð sæi ástæðu til að rjúfa útsendingu frá boltaleik til að segja frá atburðum.

Sigurður Þór Guðjónsson, 1.2.2009 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband