4.2.2008 | 07:56
Reikna sumarhúsaeigendur með sumri allt árið ?
![]() |
Frostskemmdir koma í ljós |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
...nágrenni Reykjavíkurflugvallar séu orðnir vanir því að svefn þeirra sé truflaður vegna umferðar einkaþotna en hvergi í heiminum sé jafnmargar slíkar að finna og á Íslandi... Hvað ætli það kosti reka svona þotu ?
...Eins sé það á huldu hvaðan auður íslenska athafnamanna hafi komið í upphafi...
Það hafa sjálfsagt margir velt því fyrir sér, en ég hef ekki séð séð neina trúverðuga skýringu á þessu skyndilega ríkidæmi. Og það er kannski ekki svo skrýtið að a við almenningur furði okkur á þessu auði þar sem virtir fjármálaspekingar erlendis eru sama sinnis.
Baugur, stór á Íslandi,allt í einu orðin mjög athafnasamur á erlendum fjárfestingamörkuðum.
Landsbankinn, allt í einu kemur maður sem hrökklaðist gjaldþrota úr landi fyrir nokkrum árum og kaupir hann,að vísu á spottprís,en samt.
Bakkavör, lítið fiskvinnslufiyrirtæki á vesturlandi,fyrir örfáum árum.
Öll þessi svokölluðu útrásarfyrirtæki voru meira og minna lítið og sum óþekkt fyrir áratug eða svo,núna eru þau að velta tugum miljarða,er ekki von einhverjir séu hissa ?
Það hefur verið sagt að einhverntíma komi að skuldadögunum, og hvernig fer þegar kemur að þessum skuldadögum, það er nokkuð ljóst,við þessi með breiðu bökin, launþegarnir fáum að borga brúsann
![]() |
Er allt á niðurleið á Íslandi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.2.2008 | 20:55
Furðulegt fyrirbæri Mannanafnanefnd
![]() |
Piu og Sven hafnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.2.2008 | 17:07
Ætli fari ekki að vanta skóflur í Kína ?
..Ríkisstjórnin hefur sent 300 þúsund hermenn til aðstoðar og 1,1 milljón varaliða hersins hafa verið kallaðir út vegna veðurofsans...
Hvað ætli c.a. ein og hálf miljón manna með skóflur í höndum geti mokað marga kílómetra á klukkustund? Sá í einhverjum frétta tíma fjölda manns vera að moka af einhverjum vegi
![]() |
Vetrarhörkur í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
fólks með fagurgala og innantómum slagorðum, en það eru nú farnar myndast æðimargar rifur og göt, á þessi annars ótrúlegu endingar góðu leiktjöld Sjálfstæðisflokksins, og þá kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist.
..Við vitum að í haust varð ákveðið klúður, mistök af okkar hálfu... það er rétt,en mistökin lágu í því að halda að þau kæmust upp með það.
... Við höfum nú fengið tækifæri til að sýna að það skiptir máli að Sjálfstæðismenn séu við stjórnvölinn í Reykjavík ... við vitum hver skapaði það tækifæri,og af hvaða hvötum.
Þess vegna verðum við sem fyrr að umgangast þessi völd af virðingu og með hagsmuni fólksins í borginni að leiðarljósi... það er umdeilanlegt hvort það var, eða verður gert.
... Ég vil meina að rótið sem varð við síðustu stjórnarskipti í borginni sýni að fólkið vill stöðugleika og ákveðna kyrrð... er hún búin að spyrja fólkið ? er mikil kyrrð eða sátt meðal borgarbúa um þennan svokallaða meirihluta ?
...Þorgerður kvað dóm almennings um frammistöðu Framsóknarmanna í borginni ljósan... en telur ekki ástæðu til að gera nýja skoðanakönnun um borgarstjórann og stuðning við meirihlutann í borgarstjórn að umtalsefni.
![]() |
Fundað í Valhöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)