Færsluflokkur: Dægurmál
13.11.2007 | 08:16
Væri þetta athugandi fyrir bílaverkstæði?..............
![]() |
Karlmaður særðist er hann reyndi að losa fasta ró með haglabyssu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.11.2007 | 08:09
Ná engin lög yfir þá sem leigja þeim?
Útlendingar búa alls staðar
Er ekki ólöglegt að leigja húsnæði sem ekki er samþykkt sem íbúðarhúsnæði?
Hver er þá vandinn ?
Erhann ekki eins og venjulega úrræða og sinnuleysi þeirra sem eiga að fylgjast með þessum málum:
Það er bæði vitað og viðurkennt að ólöglegt húsnæði er leigt út um allt,en það virðist bara vera talað,það heyrist lítið um að það hafi verið lokað hjá þessum mönnum sem stunda þessa iðju.
Eru þeir hafnir yfir lög og rétt?
![]() |
Útlendingar búa alls staðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2007 | 21:32
Játning forsætisráðherra? Eða athyglisverð staðreynd ?
Sagði Geir að fjöldi fyrirtækja leitaði eftir orkunni, sem væri ný staða í 40 ára sögu Landsvirkjunar.
Er þetta ekki sönnun þess sem haldið hefur verið fram um Landsvirkjun?
Að hún hafi fram að þessu boðið afsláttar verð á raforku ef einhver vildi koma hingað og nýta hana.
En eru landspjöllin við þjórsá ekki þau sömu hvort sem virkjað verður fyrir Álver eða Netþjónabú?
Ég sé engan mun.
![]() |
Alcan stendur til boða raforka til að gera skipulagsbreytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2007 | 13:01
Íslenskir peningamenn eru þekktir fyrir flest......................
annað en að gefa peninga,gróðaþemað er ef ég hagnast ekki á því þá læt ég það vera,það þarf enginn að segja mér að Björgólfur og aðrir í hans hópi séu ekki búnir að leika nokkra leiki fram í tímann eins og góðir skákmenn gera.
Ég er viss um að hann munar ekkert um að gefa RÚV 100 miljónir á ári,en að það sé hrein gjöf af tómu örlæti held ég að sé afar langsótt.
![]() |
Fagna samningi RÚV og Björgólfs Guðmundssonar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2007 | 08:41
Hefur Siglingamálastofnun eitthvað með þetta að gera?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.11.2007 | 21:13
Hver er glæpurinn.?
Það sem ég fæ bitastætt út úr þessari frétt er að fyrirtækin Aðalbílar og BSH,kærðu fyrverandi starfsmenn sína sem ekki vildu vinna hjá þeim lengur,og stofnuðu Aðalstöðina-BSH.
Aðalbílar og BSH kvörtuðu yfir heitinu Aðalstöðin-BSH og taldi BSH að verið væri að nýta sér nafn BSH .
Þegar búið er að kippa BSH aftan af Aðalstöðinni,hvað er þá til fyrirstöðu að bílstjórarnir sem hættu noti það nafn.?
Var ekki einhvern tíma í gamla daga leigubílastöð í Keflavík sem hét Aðalstöðin?
![]() |
Aðalstöðin fær ekki að nota nafnið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2007 | 10:27
Ómerkilegur fantur og lýðskumari og dóni.
Til hvers er verið að hleypa svona úrþvætti inn á fundi og ráðstefnur,þessi bjálfi hefur sýnt að hann kann enga mannasiði,segir ekki orð af viti,og er með allt á hælunum heima hjá sér,þar fer saman spilling og hernaðarbrölt, ásamt markvissri kúgun og innrætingu þegnanna.
Eftir fréttum að dæma þá virðist að það sé ýmislegt sem þyrfti að gera frekar en að styrkja herinn, en eins og í öllum einræðisríkjum þá er hann númer 1.2.3.
Afur á móti finnst mér umhugsunarefni hvort gáfnastig herforingjanna sé ekkert hærra en hjá foringjanum,ef svo er þá verða sjálfsagt engar breytingar.
En ef ef einhver þar stendur á örlítið hærra gáfna og þroskastigi gæti verið von,en hvort sú breyting yrði til batnaðar,er svo önnur saga.
Merkilegt hvað margir svona kjaftásar komast til valda þar þar sem menntunarleysi og fátækt er ríkjandi.
Reyndar komast þeir til valda líka þar sem menntun og ríkidæmi er fyrir hendi,eins og t.d. Bandaríkjunum
![]() |
Spánarkonungur sagði Chaves að þegja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 22:11
Útrás kvenorkunnar. Einn af þremur, þá vantar tvo.
Hvar eru þeir?
Utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, segir nýtingu kvenorkunnar einn af þremur styrkleikum íslendinga á alþjóðavettvangi.
![]() |
Utanríkisráðherra talar um að nýta kvenorkuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 17:27
Sammála Steingrími,áróðursbragð og kattarþvottur.
![]() |
Áróðursbragð til andlitslyftingar eða raunveruleg stefnubreyting? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2007 | 11:53
Vandratað meðalhófið! Of lítið samráð,segir Bjarni Benediktsson.
![]() |
Of lítið samráð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)