Færsluflokkur: Dægurmál

Láta sér nægja eigin glæpamenn!

Getum við ekki gert eins og Ítalir,látið okkur nægja okkar eigin glæpamenn?
mbl.is Ítalar vísa erlendum glæpamönnum úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nægur tími áður .Tíminn að renna út núna

Nægur tími til að fara yfir málin sagði núverandi meirihluti borgarstjórnar um málefni OR þegar hann tók við.

Nú er enginn tími hann er að renna út að dómi Bryndísar Hlöðverdóttur


mbl.is Þurftum að taka afstöðu því tíminn var að renna út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enginn hörgull á ríksstofnunum sem draga lappirnar.

  Samkeppniseftirlitið hefur ekki sýnt af sér seinagang eða dregið lappirnar í málinu segir Páll Gunnar Pálsson um rannsókn á eignatengslum milli Hitaveitu Suðurnesja og Orkuveitu Reykjavíkur.

Mikillar óþolinmæði gætir í garð eftirlitsins innan stjórnkerfisins og þykir ótrúlegt hversu langan tíma taki að vinna úrskurði .

 


mbl.is „Samkeppniseftirlitið hefur ekki sýnt af sér seinagang"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þar lofaði hann að hann myndi verða til "friðar."

 Í barnæsku minni var talað um að vera til friðs,en tímarnir breytast,og merking orða greinilega líka þótt ekki sé alltaf til hins betra..
mbl.is Vildi fá far með lögreglunni til Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fíflinu skal á foraðið etja.

Björgunarsveitir standa í ströngu vegna fastra bíla

Miðað við tíðafarið að undanförnu ,þarf ekki mikla greind til að gera sér í ljóstað melar og fáfarnir slóðar, séu gegnsósa af vatni,og hljóti þess vegna að vera varasamir, samt er álpast út á þetta fyrirhyggjulaust, með  með tilheyrandi fyrirhöfn og kostnaði fyrir björgunarsveitir.

Það er eins og öll ófærð komi okkur Íslendingum ævinlega á óvart,hvort sem það er hálka,drulla,eða snjór.

 


mbl.is Björgunarsveitir standa í ströngu vegna fastra bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stundum er krókurinn betri en Keldan.

 Ætlaði að stytta sér leið í Húsafell með því að aka í gegnum Kaldárdal?

 


mbl.is Leitað að manni í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er Skipulagsstofnun útibú frá Landsvirkjun og álverunum?

Það skal ekki bregðast, ef Landvernd kvartar yfir því að ekki sé rétt að málum staðið í sambandi við álversframkvæmdir,þá tekur Skipulagsstofnun upp hanskann fyrir landeyðingarstefnuna.

Norðurál: Höfum farið eftir lögum og reglum. Hefðu átt að bæta við þessa setningu.Þegar okkur hentar 


mbl.is Norðurál: Höfum farið eftir lögum og reglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er fjandi stórt hús !

 Sex handteknir í kjölfar húsleitar á Selfossi

Lögreglan á Selfossi framkvæmdi húsleit í heimahúsi á Selfossi og í Þorlákshöfn í nótt.


mbl.is Sex handteknir í kjölfar húsleitar á Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einhvern tíma var sagt.Áfengi og íþróttir fara ekki saman

Er nú ekki nóg að þingmenn berjist fyrir því að áfengi sé selt í hverri sjoppu?,nei það virðist ekki vera,nú er sótt um áfengissölulseyfi í íþróttahús.

Eru þau ekki líka fyrir börn og unglinga?.

Er þetta liður í því að auka aðsókn að íþróttum eða hvað?

Ætlar íþróttahreyfingin að fara að taka upp gamla slagorðið ?.Alt á sama stað


mbl.is Valsmenn vilja selja áfengi í hátíðarsal sínum öll kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Muna í framtíðinni að láta lögguna prufa útvarpið !

Önnur ástæða til að rengja kæruna var sú að það er gríðarlega öflugt hljóðkerfi í bílnum.
mbl.is Bassabox truflaði radarmælingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband