12.11.2007 | 21:32
Játning forsætisráðherra? Eða athyglisverð staðreynd ?
Sagði Geir að fjöldi fyrirtækja leitaði eftir orkunni, sem væri ný staða í 40 ára sögu Landsvirkjunar.
Er þetta ekki sönnun þess sem haldið hefur verið fram um Landsvirkjun?
Að hún hafi fram að þessu boðið afsláttar verð á raforku ef einhver vildi koma hingað og nýta hana.
En eru landspjöllin við þjórsá ekki þau sömu hvort sem virkjað verður fyrir Álver eða Netþjónabú?
Ég sé engan mun.
![]() |
Alcan stendur til boða raforka til að gera skipulagsbreytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2007 | 13:01
Íslenskir peningamenn eru þekktir fyrir flest......................
annað en að gefa peninga,gróðaþemað er ef ég hagnast ekki á því þá læt ég það vera,það þarf enginn að segja mér að Björgólfur og aðrir í hans hópi séu ekki búnir að leika nokkra leiki fram í tímann eins og góðir skákmenn gera.
Ég er viss um að hann munar ekkert um að gefa RÚV 100 miljónir á ári,en að það sé hrein gjöf af tómu örlæti held ég að sé afar langsótt.
![]() |
Fagna samningi RÚV og Björgólfs Guðmundssonar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2007 | 08:41
Hefur Siglingamálastofnun eitthvað með þetta að gera?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)