26.9.2007 | 14:03
Hvað hefur versnað síðan í fyrra???
Lítil spilling á Íslandi segir í fréttinni,en af hverju erum við á niðurleið?Er það Grímseyjarferjan sem lækkar okkur,hlýtur það dæmi ekki flokkast udir spillingu?Fyrir utan öll hin "Grímseyjarferjumálin".
Meðferð Grímsyjarferjumáls er með þeim eindæmum .að mér sýnist við vera komin með gegnsætt orð þegar spilling er annars vegar,það er auðvitað Grímseyjarferjumál.
Hver matar svona fyrirtæki eins og T.I.á upplýsingum er það einhver áháður aðili ?
Eigum við yfir höfuð einhvern sem getur talist það?
Einkunnargjöfi ner falleg,en það læðist að mér grunur um prófsvik,og það var talin erkisynd þegar ég var í skóla fyrir margt löngu síðan.
![]() |
Lítil spilling á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.9.2007 | 08:38
Hvað ef Mjólka hefði ekki sýnt þessu áhuga
Mjólkursamsalan (MS) hefur hætt við að loka mjólkurmóttöku sinni á Egilsstöðum.
Ætli að hagræðingarhugmyndin hefði ekki verið látin halda sér ef Mjólka hefði ekki sýnt þessu áhuga?,MS var búin að hóta því að þeir myndu ekki afhenda bændum mjókurstöðina til þess að Mjólka gæti farið að keppa við þá,en forráðamenn hennar höfðu lýst vilja og áhuga á því að koma að þessum rekstri.
Þessi hótun virkaði ekki Mjólka ætlaði þá að koma upp sinni eigin vinnslustöð,og þá voru ("80 miljónirnar sem áttu að sparast með þessum aðgerðum")léttvægar á móti því að fá öfluga samkeppni á þetta svæði.
Þetta er dæmigert fyrir vinnubrögð stórfyrirtækja í dag,loka og fara vegna "hagræðingar",ef einhver sýnir áhga að koma í staðin þá hverfa" hagræðingarsónarmiðin" eins og dögg fyrir sólu.
Svona fyrirtæki setja dæmið upp á einfaldan hátt fyrir sig og trúa á þessa formúlu og vinna dygglega eftir henni, einokun=hagræðing
![]() |
MS hættir við að loka á Egilsstöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)