30.3.2008 | 13:24
Er ritstuldur eitt af því sem frjálshyggjan styður ???
Ég hélt þegar ég sá þessa fyrirsögn að um grín væri að ræða,en við nánari lestur sá ég að svo var ekki. Svo verður hver að liggja sem hann hefur um sig búið. Og eins er með Hannes H, hann gróf einn sína gröf í þessu efni, og þau " kraftaverk " sem hann hefur unnið í nafni frjálshyggjunnar,virðast ekki líkleg að bjarga honum úr þessari snöru.
Er hann ekki búinn að fullnýta málfrelsið og ritfrlesið í bili? Getur skeð að hann hafi farið of frjálslega með það og það sé að koma honum í koll '
...þar sem íslenskur auðmaður sækir fast að honum fyrir að hafa nýtt málfrelsi sitt á Íslandi
...Stuðningsmenn Hannesar segja hann hafa í gegnum árin barist af hörku fyrir frjálsu samfélagi í óþökk forsjárhyggjuafla og sameignarsinna...?
![]() |
Söfnun fyrir Hannes Hólmstein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)