24.4.2008 | 20:59
Er virkilega hægt að telja þetta heilbrigt ???
Er þetta ekki einhverskonar andleg brenglun ?, eða hvaða trú er það sem fær fólk sem ekki er vitað annað en sé andlega heilt, til að standa í biðröð til að horfa á einhvern löngu dauðan kall sem páfatetrið hefur hefur af einhverjum óþekktum orsökum ákveðið að taka í dýrlingatölu.Verð að sjáfsögðu að játa það að ég hef ekki mikla vitneskju um kaþólikka. Þeir eru örugglega upp til hópa besta fólk en þennan þátt í trú þeirra er mér fyrirmunað að skilja. En þrátt fyrir þessar efasemdir mínar, óska ég þeim og öðrum sem líta þetta augun . gleðileg sumars.
Biðraðir eru eftir því að líta lík dýrlingsins Padre Pio augum en hann til sýnis í glerkistu í suðurhluta Ítalíu en fjörtíu ár eru liðin frá láti hans.
![]() |
Biðröð að kistu dýrlings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)