29.1.2009 | 20:53
Vangaveltur
Sjávarútvegsráðherra gaf út nýjan hvalveiðikvóta um leið og hann lokaði skrifstofudyrunum. Taldi hann nauðsynlegt fyrir þjóðarbúið (Hrein Loftsson) að allir atvinnu og tekjumöguleikar sem finnannlegir væru, yrðu nýttir til þrautar. En gleymdi hann engu ? Hvernig er með fiskinn sem fluttur er út óunnin 50 þúsund tonn eða meira?, myndi hann ekki skaffa atvinnu og tekjur. Af hverju skellti hann ekki banni á þann útflutning, um leið og hann afgreiddi hvalveiðarnar
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.1.2009 | 10:29
Er það bara á Suð-Vesturhorninu
sem atvinnuástand er alvarlegt.
![]() |
Útboð að hefjast á ný hjá Vegagerðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)