Vangaveltur

Sjávarútvegsráðherra gaf út nýjan hvalveiðikvóta um leið og hann lokaði skrifstofudyrunum. Taldi hann nauðsynlegt fyrir þjóðarbúið (Hrein Loftsson) að allir atvinnu og tekjumöguleikar sem finnannlegir væru, yrðu nýttir til þrautar. En gleymdi hann engu ? Hvernig er með fiskinn sem fluttur er út óunnin 50 þúsund tonn eða meira?, myndi hann ekki skaffa atvinnu og tekjur. Af hverju skellti hann ekki banni á þann útflutning, um leið og hann afgreiddi hvalveiðarnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vigfús Davíðsson

Hann hefði betur leift loðnuveiðar . Sá hálviti .

Vigfús Davíðsson, 29.1.2009 kl. 21:22

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari minn

Furðulegt athæfi. Af hverju var hann ekki búinn að gefa út þessa fyrirskipun miklu fyrr?

Hef aldrei líkað við þennan mann í stóli sjávarútvegsráðuneytisins.

En ég aftur á móti vil láta veiða hval og þá veit ég að þorskstofninn mun stækka. Gott fyrir alla. Nú ef hvalkjötið selst ekki þá má gefa helling til Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálparinnar. Svo er spurning hvort við eigu ekki bara að senda Gordon Brown og Darling góðan bita til að snæða.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.1.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband