10.10.2007 | 07:11
Hvar er rannsóknarblaðamennskan nú?
Fékk Vilhjálmur listann?
Mál málanna í gær var hins vegar ekki forkaupsrétturinn í Hitaveitu Suðurnesja, heldur hvort Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hafi á eigendafundi í síðustu viku fengið eintak af lista með nöfnum þeirra starfsmanna sem fá áttu sérkjör á hlutabréfakaupum í REI.
Vilhjálmur segist hafa vitað um samninga við þessa starfsmenn, en aldrei séð listann og honum hafi ekki verið dreift.
Svandís Svavarsdóttir segist hins vegar hafa fengið listann á fundinum.
Það getur varla verið stórmál að komast að því hvort þeirra er að segja ósatt,ég veðja á Villa hann hefur lítið gert annað síðan hann varð borgarstjóri en klúðra málunum,og fara yfirleitt heilan hring þegar rætt er við hann.
Undrun á sölu hlutarins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.