Dýraníð eða Dýravernd?

 Enginn hefur lýst ábyrgð á verknaðinum en róttækir dýraverndunarsinnar hafa áður beitt svipuðum aðferðum til að vekja athygli á málstað sínum.

Dýravernd, er það ekki að fara vel með dýr og reina að gera þeim tilveruna sem þolanlegasta?,ég leyfi mér að efast um að dýraverndunarsinnar hafi verið þarna að verki,ef svo er hafa þeir heldur betur skotið sjálfa sig í fótinn.

Ég lít á það semm grimmilega meðferð á dýrunum, að sleppa þeim úr búrunum,þessi kvikindi eiga sér litla lífsvon úti í náttúrunni,þau kunna engin skil á því hvað er hættulegt og hvað ekki,hafa aldrei veitt sér til matar,og fleira mætti tína til,þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem svona er gert, en það breytir ekki þeirri skoðun minni, að af tvennu illu er skárra fyrir dýrin að vera í búrunum heldur en "frjáls" úti í náttúrunni.


mbl.is 15.000 minkum hleypt úr búrum í Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband