12.11.2007 | 13:01
Íslenskir peningamenn eru þekktir fyrir flest......................
annað en að gefa peninga,gróðaþemað er ef ég hagnast ekki á því þá læt ég það vera,það þarf enginn að segja mér að Björgólfur og aðrir í hans hópi séu ekki búnir að leika nokkra leiki fram í tímann eins og góðir skákmenn gera.
Ég er viss um að hann munar ekkert um að gefa RÚV 100 miljónir á ári,en að það sé hrein gjöf af tómu örlæti held ég að sé afar langsótt.
Fagna samningi RÚV og Björgólfs Guðmundssonar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já,það held ég líka.
Georg P Sveinbjörnsson, 12.11.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.