15.11.2007 | 14:10
Er virkilega svo komið,að það teljist frétt að brjóta ekki lögin.....................
Brot 59 ökumanna voru mynduð í Hvalfjarðargöngum frá mánudegi til miðvikudags eða á tæplega 46 klukkustundum.
Flestir á löglegum hraða í Hvalfjarðargöngum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Því miður viriðist það vera svo þegar kemur að ökuhraða Íslendinga að það þykir meira fréttaefni að ökumenn aki almennt á löglegum hraða heldur en að þeir geri það ekki.
Þessi frétt sýnir þó eitt, sem margir hafa deilt um. Öflugt myndavélaeftirlit skilar árangri á baráttunni gegn hraðakstri.
Sigurður M Grétarsson, 15.11.2007 kl. 14:34
Sammála þér Sigurður,þótt þetta kerfi sé dýrt á það rétt á sér,það er að skila árangri.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 15.11.2007 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.