21.11.2007 | 09:35
Þarf þá ekki að gera neitt?
Yfirmaður segir öryggi SAS í lagi
Í viðtali við Jyllandsposten segir John Dueholm yfirmaður SAS samsteypunnar að félagið fjarlægi sig frá þessari gagnrýni. Við höfum orð yfirvalda fyrir því að flugöryggi SAS sé í lagi, sagði hann
Í viðtali við Jyllandsposten segir John Dueholm yfirmaður SAS samsteypunnar að félagið fjarlægi sig frá þessari gagnrýni. Við höfum orð yfirvalda fyrir því að flugöryggi SAS sé í lagi, sagði hann
Það er tímaspursmál hvenær alvarlegt slys verður hjá SAS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.