Hvað með fullorðið fólk sem hefur borðað mikið af fiski alla ævi?

 Samkvæmt nýrri könnun sem breskur vísindamaður framkvæmdi á 2000 norskum mönnum og konum á aldrinum 70 til 74 ára er minni, gáfnafar og athyglisgáfan betri hjá þeim sem borða mikinn fisk og fer stigvaxandi eftir því magni af fiski sem fólk neytir upp að 80 grömmum á dag.

Hm er þetta ekki frekar lítill skammtur?


mbl.is Fiskur eykur minni og gáfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband