Samantekin ráð eða hvað?

 Ingunnarskóla í Grafarholti hafa fjórir kennarar farið í fæðingarorlof frá því í haust og sá fimmti fer í fæðingarorlof eftir rúma viku. Þessir fimm bætast í hóp annarra frjósamra starfsmanna skólans en alls hafa starfsmennirnir eignast hátt í 20 börn á rúmu ári.
mbl.is Starfsmenn eignuðust hátt í 20 börn á rúmu ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband