Hvenær hætta mistök að vara mistök?

Þeir hefðu kannski átt að fylgast eins vel með reikningum frá þessum tannlækni og þeir hafa fylgst með tekjum ellilífeyrisþega og öryrkja.

Þeir hafa verið hundeltir með alskonar bakfærslum og tittlingaskít,vegna slælegra vinnubragða á þessari stofnun.

Maður veltir oft fyrir sér, hvað menn á þessari stofnun hafi fyrir stafni þegar svona mál kemur upp, eru þeir kannski bara áskrifendur að laununum sínum?,hvað á maður að halda?

Mistök geta alltaf átt sér stað ,en þegar þau fara að endurtaka sig æ ofan í æ,þá heita það ekki lengur mistök.

 

 


mbl.is Grunur um 200 milljóna króna svik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Magnea Helgadóttir

Tannin gefur getað orðið sér úti um sjúkra og öryrkjaskýrslur fólks í umdæmi hans... Læknar hafa ekki verið ásakaðir um rán hingað til og fá efalaust að njóta vafa í alvarlegum glæpamálum , vegna starfsins...

Guðrún Magnea Helgadóttir, 28.11.2007 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband