7.12.2007 | 07:30
Það hefði ekki verið hlustað á þær!!!!!!!!!!
Í kvenmannsföt til að skilja þarfir kvenna
Þótt hugmyndin sé góð, og ekki síður fyndin, vaknar sú spurning hvort ekki hefði bara verið einfaldara að spyrja nokkrar konur? Nú eða jafnvel ráða konur í hönnunar- og verkfræðistörf hjá fyrirtækinu?
![]() |
Í kvenmannsföt til að skilja þarfir kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hárrétt athugasemd hjá þér!
Soffía Sigurðardóttir, 7.12.2007 kl. 08:28
Ég myndi halda að það væri betra að gera þetta eins og gert var vegna þess að konur sem hafa gengið um með langar neglur, í háhæluðum skóm í pilsum/kjólum hafa kannski vanist því um of til að taka eftir öllum möguleikum til betrumbóta. En það væri nú ekkert að því að konur væru í þessum störfum. Þær þurfa náttúrulega að hafa áhuga, vera hæfar og vinna sig upp í stöðurnar eins og mennirnir sem eru í stöðunum.
Ra (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.