Stórhækkað matvælaverð vegna verðhækkunnar á Maís !!!

Það er ekkert sem bendir til annars en að matvælaverð muni fara stórhækkandi á næstunni,....

Hinar varanlegu ástæður eru tvær. Annars vegar er stóraukin eftirspurn eftir þessum sömu matvælum og við neytum frá nýríkum þjóðum eins og Kína og Indlandi,“.... ákvörðun Bandaríkjastjórnar og fleiri ríkja að framleiða lífrænt eldsneyti ....Þetta hafi m.a. leitt til þess að verð á maís hafi hækkað ....æ meiri afbrigði í veðurfari. Bæði hafi orðið þurrkar og flóð....  

Hann nefnir ekki þriðju ástæðuna sem er innlend og það eru væntanlegir kjarasamningar.Venjulega fara allir á fulla ferð og hækka  vöru og þjónustu, um leið og kjaraviðræður fara í gang..

Veðurfar getum við lítil áhrif haft á,en að hækkun á Maís réttlæti stóraukna hækkun á matvælaverði finnst, mér fjandi langsótt 

 


mbl.is Útlit fyrir hækkun á matvælaverði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband