Eru þetta eðlileg vinnubrögð ?

 

Svona mál að velkjast í dómskerfinu í 6-7 ár, er það ekki næstum fyrningartími mála ?

Ég er ekki svo kunnugur því,en ef svo er, hvað eru þá mörg mál sem aldrei koma til dóms vegna seinagangs ?


mbl.is Fær bætur vegna tafa á læknismeðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

takk fyrir að lesa Ari, ég geri mér grein fyrir rétti mínum til að hafa skoðun og hef öðlast sjálfstraust (í gegnum 12spor auðvitað) til að standa á mínu þegar það skiptir máli ... það sem ég hef líka lært er að greina á milli hvenær hún skiptir máli og hvenær ekki. Til dæmis finnst mér allt í lagi að keyra yfir á rauðu ljósi, en það er ólöglegt og við því eru viðurlög, sama hvað mér finnst um það, get nefnt mörg önnur dæmi um það hvað mér finnst, en ég ætla ekki að tíunda þau frekar. Takk fyrir að nefna taktinn þegar kemur að sporunum, það er einmitt nákvæmlega málið og þannig er það með allt lífið, maður verður að finna taktinn, en svo þarf maður líka að ákveða undir hvaða músík maður dansar lífsins dans...við ráðum því nefnilega svo oft sjálf...kv esg

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 2.1.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband