5.1.2008 | 09:32
Merkileg vinnubrögð !!! Stefnt að því að auka starfsemi...
Neytendastofu á sama tíma og stór hluti starfsmanna hefur sagt upp störfum.
Segi menn svo að ekki sé hægt að hagræða.
Stór hluti starfsmanna Neytendastofu hefur sagt upp störfum á síðustu misserum
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir Við
stefnum að því að stórefla Neytendastofu. Hún þarf að vera miklu öflugri og það er það sem við vinnum að."
![]() |
Starfsmenn flýja Neytendastofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.