Hafa skal ţađ sem sannara reynist !!!

Forsíđufrétt í Bćndablađinu 15.1 2008. Segir nýtt sláturhús í bígerđ á Austurlandi, Sláturfélag  Austurlands hefur mikinn hug á ađ byggja upp nýtt sláturhús á Austurlandi,en eins og stađan er nú er engi slátrun á svćđinu frá Húsavík til Hafnar í Hornafirđi...

Ekki hefur blm Bćndabl... fengiđ nákvćmar upplýsingar hjá ţeim félögum Sigurjóni Bjarnasyni,sem veriđ hefur umsjónarmađur fyrir Austurlamb og Ţorsteini Bergssyni formanni Sláturfélags Austurlands.

Ţeir hafa varla getađ fengiđ háa einkun í landafrćđi miđađ ţessi ummćli um slátrunina, en allt fram ađ ţessu hefur Vopnafjörđur veriđ ţarna á milli, og ţar hefur veriđ rekiđ sláturhús svo lengi sem elstu menn muna, og er gert enn.

Leyfi mér ađ stinga hérna inn glefsu úr frétt RÚV 19.9.2007 Slátrun gengur vel hjá Sláturfélagi Vopnafjarđar, en ţegar er búiđ ađ slátra í kringum sjö ţúsund fjár. Vinna hófst rétt fyrir síđustu mánađamót og stendur fram yfir tuttugasta október. Ţórđur Pálsson sláturhússtjóri segir ađ alls verđi slátrađ 25.500 fjár í haust en ţađ er aukning frá ţví í fyrra ţegar slátrađ var 24.000 fjár. Í kringum fjörutíu manns vinna í sláturhúsinu ţegar mest er, ţar af fimmtán útlendingar...

Og eins og sést á ţessari frétt er ţegar lógađ umtalsvert fleiru fé hjá Sláturfélagi Vopnafjarđar en fyrihugađ er hjá Sáturfélagi Austurlands

Ég ţekki nokkuđ til ţessara mála ţví ég  keyri  frystivélar í sameiginlegum vélasal fyrir frystihús og sláturhús.

En ţađ sem mér finnst einkennkennilegast viđ ţessa frétt og viđtöl, er ađ hvorugur ţessara manna skuli minnast á Sláturfélag Vopnafjarđar, og ţó einkun og sér í lagi ađ Ţorsteinn geri ţađ ekki, ţar sem móđir hans er gift framkvćmdastjóra Sláturhúss Vopnfirđinga, og ég veit ekki betur en hann hafi lógađ sínu fé hér í haust...

 ER ŢETTA  GLEYMSKA !  EĐA HVAĐ ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur.

Hvađa piltur er ţetta? - Ţorsteinn Bergsson. Vonandi ekki sá sem ég held. Vonandi er hinn ekki bókari okkar sumra, býr í póstnúmeri 700.  Greinilega ekki upplýstir menn og vonandi nafnar ţessa manna sem ég hef í huga.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 17.1.2008 kl. 00:01

2 Smámynd: Ari Guđmar Hallgrímsson

Sćl Rósa.

Jú Jú ţetta eru ţeir    Kveđja

Ari Guđmar Hallgrímsson, 17.1.2008 kl. 07:59

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll Ari. Hugsa sér, er ekki í lagi međ drengina.

Rósa Ađalsteinsdóttir, 17.1.2008 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband