M S sjúklingum mismunað hér á landi vegna einhverra reglna sem Evrópusambandið setur.

.

Mér finnast þetta það mikil tíðindi að blm Morgunblaðsins hefði átt að hafa rænu á því að afla sér nánari upplýsinga um þetta mál,áður en hann sendi þessa frétt frá sér.

Er það virkilega þannig í reynd að sjúklingar séu dregnir í dilka,þegar um lækningar og lyfjagjöf er að ræða. Hver treystir sér til þess og á hvaða forsendum ?

Er bara lagt kalt mat á , að þessi fær ekki lyfjagöf hann er hvort sem búinn að vera, við skulum sjá til með þennan, þessi gæti komið til greina,og svo framvegis

Taugasérfræðingur á LSH segir að farið sé eftir reglum sem Evrópusambandið hefur mótað í sambandi við að velja sjúklinga til meðferðar með lyfinu.

ER þetta kannski ein af ótal reglum frá þessu makalausa skriffinnskubákni í Brussel sem við Íslendingar tökum upp þegjandi og hljóðalaust,  þótt sambandsríkin geri það ekki,við virðumst vera kaþólskari en páfinn þegar reglur Evrópusambandsins eru annars vegar.


mbl.is Sitja ekki við sama borð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari. Þetta er óhugnanlegt.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.1.2008 kl. 10:15

2 Smámynd: jósep sigurðsson

Sæll frændi.Er það virkilega þannig,að Evrósambandið ákveði fyrir lækna hverjir eigi möguleika og ekki til lífs.Eg vona fyrir okkar hönd að við fáum ekki þennan sjúkdóm.kveðja jobbi

jósep sigurðsson, 27.1.2008 kl. 15:22

3 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Sæl Rósa.þetta er meira en það.

Sæll frændi.Ef þessi fréttastúfur  sem ég vitnaði í er réttur þá er þetta því miður svona ef ekki verra.

Kveðja

Ari Guðmar Hallgrímsson, 27.1.2008 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband