...tveir starfsmenn verða ráðnir tímabundið til starfa á Héraðsskjalasafninu á Egilsstöðum á næstu dögum, en ráðningarnar eru liður í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kvótaskerðingar í þorski ...
Sæll Ari. Þessar mótvægisaðgerðir Ríkisstjórnarinnar eru út í Hróa Hött. Það er mjög skrýtið ef einhver skerðing hefur orðið á Egilsstöðum vegna kvótaskerðingar á þorski. Aftur á móti er ég ánægð að Héraðsskjalasafnið á Egilsstöðum fái hjálp en það hefði átt að vera á öðrum forsendum.
Athugasemdir
Sæll Ari. Þessar mótvægisaðgerðir Ríkisstjórnarinnar eru út í Hróa Hött. Það er mjög skrýtið ef einhver skerðing hefur orðið á Egilsstöðum vegna kvótaskerðingar á þorski. Aftur á móti er ég ánægð að Héraðsskjalasafnið á Egilsstöðum fái hjálp en það hefði átt að vera á öðrum forsendum.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.2.2008 kl. 11:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.