5.3.2008 | 08:29
Er það ekki eitt af verkefnum stjórnarformanns að fylgjast með???
Er maðurinn í einhverjum sandkassaleik?. Ég sé ekki að hann sanni neitt um tíma sinn eða hæfni til að sinna þessu starfi með neðangreindum ummælum. Fyrir svo utan það að öllu venjulegu fólki veitist alveg nóg að vera í fullu starfi ef það ætlar að skila því sómasamlega. Enda sýnir reynslan oftar en ekki þegar eitthvað kemur upp á, að stjórnarformenn vita þá harla lítið um það sem fram fer í viðkomandi fyrirtæki, og koma yfirleitt af fjöllum og kenna öðrum um...
Ármann vísar slíkum ásökunum á bug. Ég vil benda á að stjórnarformaður Sorpu er í fullu starfi annars staðar og stjórnarformaður slökkviliðsins er borgarstjórinn í Reykjavík. Þannig að það er alveg ljóst að ég hef síst minni tíma en aðrir í þessum samanburði.
HVAÐ SANNAR ÞETTA ???
Ef framkvæmdastjórinn vill ekki hafa samskifti við starfsmenn,á þá stjórnarformaðurinn ekki að skoða málið en ekki afgreiða það svona´???
... við trúnaðarmennina segir Ármann: Starfsmannamál eru málefni framkvæmdastjórans og ég treysti honum fullkomlega til að sinna þeim...
...gefið í skyn að sökum margra starfa Ármanns hafi hann ekki tíma til að sinna stjórnarformannsstarfinu, en Ármann er aðalbæjarfulltrúi í Kópavogi og þingmaður, auk þess að gegna starfi stjórnarformanns Strætó bs...
Trúnaðarmenn Strætó æfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.