Er það bara á Suð-Vesturhorninu

sem atvinnuástand er alvarlegt.
mbl.is Útboð að hefjast á ný hjá Vegagerðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Auðvita er það ekki bara á suð vetur horninu en þar er bara lang mesta atvinnuleysið því miður . Vonandi ber mönnum gæfa til að setja smá kraft í útboð svo hægt sé að koma atvinnulífinu af stað aftur allstaðar á landinu

Jón Rúnar Ipsen, 29.1.2009 kl. 10:54

2 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

Tvöföldun Suðurlandsvegar, mesta slysavegar landsins, nefni ég kaflann milli Hveragerðis og Selfoss ætti að vera í algerum forgangi.

Davíð Þór Kristjánsson, 29.1.2009 kl. 10:56

3 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari minn.

Það virðist vera. Það hefur oft verið erfitt á landsbyggðinni og fólk hefur þurft að nánast að gefa húsin sín og flytja til Reykjavíkur og byrja uppá nýtt eins og margir hafa þurft að gera t.d. á Raufarhöfn. Svoleiðis ástand nær ekki til ráðamanna né fréttamanna. Það er öllum skítsama. En núna þegar á móti blæs í Froðuvík þá er allt á hverfandi hveli.

Ég samt samgleðst þeim sem ná til ráðamanna og fá þá aðstoð sem þarf.

Við þurfum greinilega að vera frekari og láta meira í okkur heyra en við höfum gert í gegnum tíðina.

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.1.2009 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband