31.1.2009 | 12:39
Ríkisvæðingu stjórnmálaflokkana á að afnema tafarlaust.
Ég er ekki ánægður með það að halda uppi misgáfulegu og misnauðsynlegu flokka apparati uppi.
Ég lít á stjórnmálaflokk sem áhugamannafélag. Ég hef verið í mörgum slíkum og ekkert þeirra fengið ríkisstyrk. Ef þeir ráða ekki við að reka flokksfélagið er ekki um annað að gera en hætt.
Burt með þessa spillingu eins og aðrar.
![]() |
Dýr kosningabarátta er ekki í spilunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algjörlega sammála
Rósa Aðalsteinsdóttir, 31.1.2009 kl. 22:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.