Undarlegur andskoti.

Af hverju og hvers vegna er það sjálfgefið að starfmenn fyrirtækja séu með einkapóst í tölvu sem fyrirtækin eiga ?

Hvaða rétt hafa starfsmenn til þess að liggja yfir einkamálum í vinnutímanum.?

Getur vinnuveitandinn ekki bara krafist þess að menn vinni sín störf á tölvum fyrirtækisins á meðan þeir eru í vinnunni. Og tekið svo til við einkapóstinn sinn þegar heim kemur?

Á ég einhvern rétt á því að vera með einkapóstinn minn í fyrirtækjatölvu?

 


mbl.is Vilja lesa tölvupóst starfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Algjörlega sammála

Sól og blíða hjá okkur hér á hjara veraldar

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.2.2009 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband