4.8.2008 | 20:42
Hvað er nú til ráða?
Þegar skip koma til landsins og geta ekki lagst við bryggju og ekki heldur við höfnina ???
.Skipið gat ekki lagst við höfnina enda er það engin smásmíði,
Hef séð svona nokkrum sinnum á prenti og verð að álykta sem svo að blaða og fréttamenn geri engan greinarmun á höfn og bryggju
![]() |
Sögufrægt skemmtiferðaskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 20:06
Sólskinið mælt í dropatali í Reykjavík???
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 09:32
Hvað meinar maðurinn?
Við borgum gjald þar sem veitt er þjónusta. En við borgum ekki gjald sem arðgreiðslu af landi, enda er ólöglegt að taka slíkt gjald"...
Hvaða þjónustu veita þeir aðra en aka mönnum á fyrirfram ákveðin svæði sem aðrir eiga eða hafa umráð yfir?
Of og mikið hefur verið skrifað og skrafað um hugsanlega gjaldtöku af hinum ýmsu náttúruperlum, sem margar eru á löndum í einkaeign,og ferðaþjónustufyrirtæki gera út á. Af hverju á bara að borga flutningsaðilunum, og veitinga og gistihúsaeigendum?. Ef þeir sem eiga náttúruperlur eins og Kerið í Grímsnesi ætla að selja aðgang að því,sé ég enga annmarka á því, að því gefnu að eigendur setji upp hreinlætisaðstöðu og veiti þá þjónustu sem þörf er fyrir á svona stað.
Það er lítill vandi að græða á túristum ef menn gera ekkert annað en taka gjald fyrir að aka þeim vítt og breitt um landið og sýna þeim markverða staði sem flutningsaðilinn eð túristarnir borga svo ekkert fyrir að skoða.
Það hafa verið uppi háværar raddir í sumar um vöntun á hreinlætisaðstöðu og varúðarmerkingum á hinum ýmsu ferðamannastöðum landins.. Ef ekki má taka gjald á slíkum stöðum hver á þá að standa straum af þeim kostnaði sem óhjákvæmilega hlýtur að verða. Það dylst engum sem vill sjá og hefur ferðast eitthvað um landið að margar þessar margrómuðu perlur og næsta nágrenni þeirra hefur látið verulega á sjá á síðustu árum. Og er það ekki okkar sem komum til að skoða, að leggja eitthvað af mörkum til að hægt sé að sporna eitthvað við þeirri þróun. Það er jafn sjálfsagt að borga fyrir svona, eins og veitingar, tjaldsvæði og hvað annað, að því tilskyldu að eðlileg þjónusta sé á viðkomandi svæði
![]() |
Greiða eftir á fyrir komur að Kerinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lögreglan fór á vettvang og byrjaði rannsókn á grundvelli vísbendinga sem leiddu hana að heimili mannsins þar sem hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og íkveikju.
Þar sem grunur var einnig um að hann hefði verið vopnaður skotvopni þótti rétt að biðja um aðstoð sérsveitar en þegar hún kom á vettvang hafði maðurinn verið handtekinn óvopnaður. Leit að vopni var hins vegar gerð eftir handtökuna
Þarf sérsveit til aðframkvæma svoleiðis leit.?
![]() |
Sérsveitin kölluð í Gnúpverjahrepp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2008 | 06:50
Hvaða kröfur gerir þá 30 þingið ???
![]() |
Allir lögreglumenn fái rafstuðbyssu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)