Færsluflokkur: Dægurmál
29.1.2009 | 20:53
Vangaveltur
Sjávarútvegsráðherra gaf út nýjan hvalveiðikvóta um leið og hann lokaði skrifstofudyrunum. Taldi hann nauðsynlegt fyrir þjóðarbúið (Hrein Loftsson) að allir atvinnu og tekjumöguleikar sem finnannlegir væru, yrðu nýttir til þrautar. En gleymdi hann engu ? Hvernig er með fiskinn sem fluttur er út óunnin 50 þúsund tonn eða meira?, myndi hann ekki skaffa atvinnu og tekjur. Af hverju skellti hann ekki banni á þann útflutning, um leið og hann afgreiddi hvalveiðarnar
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.1.2009 | 10:29
Er það bara á Suð-Vesturhorninu
![]() |
Útboð að hefjast á ný hjá Vegagerðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.1.2009 | 20:40
Meiri biðlund á landsbygginni ?
![]() |
Meiri biðlund á landsbyggðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 17:25
Er maðurinn heimskur ?
Geir segir fólk eiga rétt á því að mótmæla. En við ætlum ekki að taka mark á því.
![]() |
Ekki á kosningabuxunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.1.2009 | 09:13
Er nóg að vera grunaður í Noregi?
Þarf ekki að sanna sökina áður en sekt er greidd ?
![]() |
Íslenskur togari færður til hafnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.1.2009 | 13:48
Miskunsami Samverjinn ?
![]() |
Ólafur segir engan hagnað hafa runnið til sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.1.2009 | 13:40
Er orðið óhætt að fagna Sigurður ?
Dugði þessi tími til að afmá ÖLL sönnunargögn ?
Þeim rannsóknum sem nú standa yfir á starfsemi bankans fagna ég.
![]() |
Ekkert óeðlilegt við viðskiptin við Al-Thani |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2009 | 08:48
Olweus? Til hvers ? Fyrir Hverja ?
Mér finnst neðanskráðar setningar vera dálítið á skjön við það sem að gerast, ég hefði talið að opinber umfjöllun um svona mál væri einmitt af hinu góða, þótt framkvæmdastjóri þessarar áætlunar sé á öðru máli. Það er ekki annað að sjá og heyra á blogginu en þessi áætlun sé ekki að gera sig. Og þá er kannski eðlilegt að hann kæri sig ekki um umtal
Þorlákur telur umfjöllun um einelti eiga illa heima í bloggheimum, ábyrgðin liggi fyrst og síðast hjá hinum fullorðnu, starfsfólki skólanna sem og foreldrum.
![]() |
5.000 börn lögð í einelti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.1.2009 | 10:01
Er það einmitt ekki tilgangurinn ?
Rúmlega þúsund Palestínumenn eru sagðir hafa látið lífið í árásum Ísraela og átökum við þá og eru skemmdir á Gasasvæðinu sagðar gríðarlegar.
SKilja eftir sviðna jörð, maður hefur mátt horfa á það í fréttamyndum árum saman, að ísraelsku hryðjuerkamennirnir koma með stórvirk vinnutæki og jafna allt það við jörðu sem sem ekki er þegar búið að að sprengja og brenna. Það er engin tilviljun hvað vesurlandabúar eru hataðir þarna í þessum heimshluta. Þegar horft er til þess að ísraelsku hryðjuverkamennirnir komast upp með hvað sem er. Mér fannst nú ekki mikið til koma þessi yfirlýsing frá Bangsímon í gær,það þarf meira en einhver innhaldslaus orð, það þarf að fylgja þeim eftir.
![]() |
Árás á Hamas-leiðtoga siguryfirlýsing? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2009 | 16:37
Hann lýgur því eins og öllu öðru.
Ég er enginn sérstakur aðdándi araba, og núna í seinni tíð er mér farið að líka illilega við eina grein þeirra og þar á ég við hina svokölluðu ísraelsmenn, ekki veit ég neitt sésrstakt um þjóðskipulag þeirra þótt það sé nú bara síðan 1948 minnir mig. Öld fram af öld hefur þessi þjóðflokkur ráfað um heimin, og hvergi fundið fótfestu og hvergi eignast vini fyrr en menn af þessu kyni fóru að sýna óvenjulega hæfileika til að gera allt að peningum sem þeir snerta á, og þá fóru þeir að eignast vini að vísu innan stórra gæsalappa. Bretar bera meginábyrgð á því upplausnarástandi sem þarna ríkir, það voru þeir sem ýttu Palestínumönnum til hliðar og gróðursettu þessa morðingja á landi sem þessir hirðingjar höfðu nýtt í mannsaldra.Síðan fóru júðarnir að veita peningum inn í kosningakerfi bandaríkjamanna og hafa sogið sig svo rækilega inní bandarískt efnhagslíf að kanin getur ekki á nokkurn hátt gagnrýnt gerðir þeirra án þess að eiga á hættu meiriháttar upplausn ef júðarnir kipptu að sér höndunum. Það er ótrúlegt að verða vitni að því að hér á Íslandi skuli vera fólk sem, telur júðana í fullum rétti þar sem þeir séu að verja hendur sínar. Finnst mönnum í alvöru að einn þróaðasti og best búni her í veröldinni, þurfi að beita öllum sínum sóknarþunga gegn nokkrum tugum illa þjálfaðra og nánast vopnlausum Palestínumönnum, með einhverjar baunabyssur og rakettur sem draga litlu lengra en þær sem við skjótum upp á gamárskvöld.Það er endalaust hamrað á eldflaugaárásum Palestínumanna en þegar grannt er skoðað, er sjaldan um manntjón að ræða og skemmdir óverulegar. Það er verulega til skammar fyrir okkur Íslendinga að hafi ekki fyrir löngu fylkt okkur fremst í hóp þeirra sem gagnrýna svona vinnubrögð.Ég hafði lengi samúð með júðunum en hún hefur minnkað með hverju árinu sem hefur liðið og er komin langt undir frostmark í dag. Og varðandi, að guðs útvalda þjóð sé komin til síns réttborna lands ,þá hef ég ekki trú á því að guð hafi verið svo glámskyggn að velja breta af öllum þjóðum til að leiða þá heim, hann er þá fremur lítið kunnugur eigin verkum og gerðum ef svo er.
![]() |
Olmert segir að skotið hafi verið frá byggingu SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)