Færsluflokkur: Dægurmál
27.2.2009 | 08:35
Mistök Tryggingastofnunar
![]() |
Mátti krefja mann um endurgreiðslu á lífeyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2009 | 16:43
Það á bara að nota Davíðsaðferðina.
Leggja seðlabankann niður, eins og Davíð gerði við Þjóðhagsstofnun vegna þess að honum mislíkuðu niðurstöður hennar.
Ég man ekki eftir því að Pétur Blöndal færi þá í ræðustól til mótmæla.
Þótt hann standi froðufellandi á öndinni og lítt skiljanlegur fyrir æsingi í ræðustól núna.
![]() |
Pétur Blöndal ákallar Ögmund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.2.2009 | 10:15
Undarlegur andskoti.
Af hverju og hvers vegna er það sjálfgefið að starfmenn fyrirtækja séu með einkapóst í tölvu sem fyrirtækin eiga ?
Hvaða rétt hafa starfsmenn til þess að liggja yfir einkamálum í vinnutímanum.?
Getur vinnuveitandinn ekki bara krafist þess að menn vinni sín störf á tölvum fyrirtækisins á meðan þeir eru í vinnunni. Og tekið svo til við einkapóstinn sinn þegar heim kemur?
Á ég einhvern rétt á því að vera með einkapóstinn minn í fyrirtækjatölvu?
![]() |
Vilja lesa tölvupóst starfsmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.2.2009 | 21:08
Björn komin í vörn
![]() |
Birni þótti lítið leggjast fyrir Jóhönnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.2.2009 | 20:35
Hún er búin að fá tækifæri.
Og nýtti það ekki þá. Og ég held að ef hún kemst á þing, að þá verði þessar setningar gleymdar, og önnur efni hugþekkari henni tekin við
Meðal annars þurfi að taka ákvarðanir til að verja heimili og fyrirtæki með réttlæti og jafnræði að leiðarljósi.
Einnig þarf að koma á stjórnlagaþingi til að breyta stjórnskipan landsins og ná þannig fram virku lýðræði og jafnrétti
Er þetta ekki eittvað sem nýja stjórnin er með á sinni stefnuskrá ?
![]() |
Siv sækist eftir oddvitasætinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hvaða skilaboð er Páll að senda nýja menntamálaráðherranum ? Hann og hans fólk klippa á útsendingu sjónvarpsins af blaðamannafundinum þar sem ný ríkisstjórn var að kynna væntanlegt stjórnarsamstarf og helstu áherslur. Mér finnst svona framkoma argasti dónaskapur bæði við það fólk sem á fundinum var og ekki síður við okkur. Við þurfumað borga þessa boltaleiki, hvort sem okkur líkar eða ekki.
Páll á að biðjast afsökunar fyrir svona afglöp í starfi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2009 | 12:39
Ríkisvæðingu stjórnmálaflokkana á að afnema tafarlaust.
Ég er ekki ánægður með það að halda uppi misgáfulegu og misnauðsynlegu flokka apparati uppi.
Ég lít á stjórnmálaflokk sem áhugamannafélag. Ég hef verið í mörgum slíkum og ekkert þeirra fengið ríkisstyrk. Ef þeir ráða ekki við að reka flokksfélagið er ekki um annað að gera en hætt.
Burt með þessa spillingu eins og aðrar.
![]() |
Dýr kosningabarátta er ekki í spilunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2009 | 07:55
Hvað er Protokollstjóri ?
![]() |
Kveðjuhóf með sendiherrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.1.2009 | 07:34
Einlægur ?, eða Úlfur í sauðagæru ?
Leist býsna vel á þennan pilt fyrst eftir að hann tók við formennsku í Framsóknarflokknum?
Man ekki betur en hann hafi boðið VG og Sf að verja stjórn þeirra falli.
Man ekki til að það hafi verið með neinum skilyrðum.
Minnir hann segja að Fraksóknarflokkurinn þyrfti nýtt umboð frá þjóðinni áður en þeir tækju þátt í stjórnarmyndun, enn væru tilbúnir að styðja minnihlutastjórn.
Sálfsagt lofaði hann ýmsu fleiru, en pólitískt minni mitt er mjög teygjanlegt...
Spurningin sem brennur orðið á mér, viðvíkjandi þessum manni er. Hver stendur að baki honum?,menn koma ekki beint af götunni í formannsstól flokks eða félags, án þess að eiga öflugan bakhjarl.
Er hann ekki bara strengbrúða einhverra afla í flokknum?
Hver kippti í spottann, og sagði honum að setja þessi skilyrði ?
Af hverju er Framsókn að undirbúa vinnuplagg ?
Ætlar hún að vera þriðji flokkurinn í stjórn ?
Og hver ætli stjórni Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni ?
![]() |
Telur forsendur fyrir stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2009 | 16:51
Er Birni farið að förlast.
Hann sagðist fagna því að hægt væri að finna í landinu einhvern sem væri hæfur til að gegn embættinu þó hann væri ekki að finna í þingflokkum
Það virðist koma honum á óvart að finnist maður utan pólitísku flokkana sem er hæfur í embættið. Það er kannski vegna þess að Sjálstæðisflokkurinn hefur aldrei leitað út fyrir flokkinn að HÆFUM mönnum.?
![]() |
Stjórnarskrárbreyting ekki brýn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)