Færsluflokkur: Dægurmál
31.10.2007 | 14:33
Hver ætli sé meðalaldur Spánverja?
Hryðjuverkamenn í Madrid dæmdir í 40 þúsund ára fangelsi
Hvað eiga svona dómar að segja okkur?
![]() |
Hryðjuverkamenn í Madrid dæmdir í 40 þúsund ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 14:23
Hvernig er hægt að græða á þrælasölu?
brjóta lög á fólkinu með því að greiða undir umsömdum töxtum og hafa af því réttindi. Síðan kann hitt líka að vera til í dæminu að starfsmannaleigur greiði meira til starfsmanna en aðrir starfsmenn fá
Nú ég ekki skilja,þykist vita að starfsmannaleigan hirði mismuninn þegar borgað er undir töxtum.
En þegar hún greiðir meira en taxtinn segir til um hvað þá?
Ég hef ekki hugmynd um hvernig svona þrælasala er rekin,en veit fyrir víst að þet6ta er ekki líknarstofnun.
Ef þeir eru að greiða meira en umsamin laun,hlýtur það að vera vegna þess að leigutakinn er að borga meira per haus,en algengt er.
Ef hann getur borgað leigunni hærra verð,af hverju þá ekki að sleppa henni og borga þá bara hærri laun??
![]() |
BSRB í hart við LSH vegna samninga við starfsmannaleigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2007 | 10:46
Er þetta aðalskiptimynnt ASÍ í komandi viðræðum??
Áfallasjóður??
Í ljósi reynslunnar,verður að líta svo á að þessi svokallaði áfallatryggingasjóður sem ASí og SA eru að bræða með sér verði einhverskonar skiptimynnt í væntanlegum samningum.
Ef SA fær að vera með puttana í þessu kerfi, eru þeir sjálfsagt tilbúnir að slaka á með einhverjar aðrar kröfur.
þetta er sama taktik og forsvarsmenn almennra launþega hafa beitt undanfarna áratugi,slaka á einhverjum kröfum sem alvöru leiðtogar náðu fram með harðfylgi og verkföllum ,en öfugt við SA ekki náð neinu sem teljandi er í staðinn.
Hvað halda menn að SA sé að gera,með því að vilja vera með í þessum pakka?,ef hinn almenni félagsmaður í verkalýðshreyfingunni heldur að það sé af umhyggju fyrir honum er það skelfilegur miskilningur,það er þvröfugt.
ASí forystan þarf að fara að koma niður úr fílabeinsturninum og sjá með eigin augum hvernig kaupin gerast á eyrinni,það dugir skammt að halda hjartnæmar ræður á tyllidögum.
![]() |
Áfallasjóður áfall fyrir ÖBÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 10:04
Það er ekki öll vitleysan eins!
Elea Network, sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki.
Af því að ríkið vill ekki kaupa af þeim hugbúnað ætla þeir að kæra vegna brota á samkeppnislögum,hvað er að þessum mönnum?,er ekki alt í lagi heima hjá þeim?.
Er ekki ríkið búið að vera lengi að þróa sinn búnað bæði með eigin forriturum og keyptri vinnu,frá hinum ýmsu fyrirtækjum sem eru í þessum bransa.
Síðan birtast einhverjir ævintýramenn og segja nú get ég,og verða svo reiðir af því að ekki er rokið upp til handa og fóta til að þeir geti byrjað að einoka markaðinn og græða á honum.
Þetta eru leikreglur einkavæðingarinnar.
Spurning hversu viskulegar þær eru oft á tíðum..
![]() |
Hugbúnaðarráðuneyti? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 08:49
Var viðgerðardeildin í frí í allt sumar???
Skörð höggvin í saltbílaflotann vegna bilana.
Var bílunum bara lagt í vor þegar hætt var að salta?,og átti svo bara að aka af stað eins og ekkert væri??????????????
![]() |
Skörð höggvin í saltbílaflotann vegna bilana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2007 | 08:37
Hundur í sjálfheldu í heila nótt!!!! Hver er fréttin??
Bjrögunarsveitin á Ísafirði var kölluð út um helgina vegna hunds sem talin var vera í sjálfheldu í Eyrarfjalli,en það reyndist eigandinn sem lenti í þeim ógöngum,þar sem skæði hans voru lítt til fjallgöngu fallin.
Er fréttin sú að hundinum varð ekkert meint af því að vera eina nótt í fjallinu, og var bara í ágætu standi?
Eða eigandinn skólausi?
Er þetta frétt??? Eða ekki frétt???
![]() |
Kallaðir út vegna hunds í sjálfheldu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2007 | 12:14
Svona eiga sýslumenn að vera!
Gott hjá Sarkozy að standa upp og fara,hann hlýtur að hafa komið þeim skilaboðum skýrt til fréttamannsins frá 60 mínútum að hann hafi ekki komið í þennan þátt til að ræða einlalíf sitt.
![]() |
Frakklandsforseti stóð upp og fór í miðju sjónvarpsviðtali |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2007 | 10:58
Ekki seinna vænna.! Af hverju fær náttúran aldrei að njóta vafans??
Sænskir kvikmyndatökumenn vinna að heimildamynd um urriðann.
Það er vonandi að þeir geri Þinvallavatnsurriðanum góð skil áður en honum verður endanlega útrýmt,allavega er að heyra og sjá að rök vatnalíffræðinga megi sín lítils vegna væntamlegrar hraðbrautar um nágrennið.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2007 | 10:44
Er það ekki útgerðin sem þarf að selja afurðirnar???
Einars K. Guðfinnssonar, sjávarútvegsráðherra, að ekki gefa út veiðikvóta vegna atvinnuhvalveiða fyrr en markaðsaðstæður fyrir hvalkjöt hafa batnað.
Sér sjávarútvegsráðuneytið um sölumál fyrir Kristján Loftsson?
![]() |
Meirihluti styður ákvörðun um að gefa ekki út hvalveiðikvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.10.2007 | 10:02
Er þetta nýtt afbrigði eikavæðingar
NL annist ein akstur gesta Kringlunnar
Væri ekki nær að fara að huga að því hætta þessu sérleyfiskjaftæði í þessari atvinnugrein sem gerir það eitt að það er engin samkeppni.
Gæti ekki skeð að leigubílar yrðu bara ódýrari ef þetta yrði gefið frjálst.
þarna er verkefni fyrir þá Vínfrumvarpsmenn.
![]() |
NL annist ein akstur gesta Kringlunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)