Færsluflokkur: Dægurmál
4.8.2008 | 20:42
Hvað er nú til ráða?
Þegar skip koma til landsins og geta ekki lagst við bryggju og ekki heldur við höfnina ???
.Skipið gat ekki lagst við höfnina enda er það engin smásmíði,
Hef séð svona nokkrum sinnum á prenti og verð að álykta sem svo að blaða og fréttamenn geri engan greinarmun á höfn og bryggju
![]() |
Sögufrægt skemmtiferðaskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 20:06
Sólskinið mælt í dropatali í Reykjavík???
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2008 | 09:32
Hvað meinar maðurinn?
Við borgum gjald þar sem veitt er þjónusta. En við borgum ekki gjald sem arðgreiðslu af landi, enda er ólöglegt að taka slíkt gjald"...
Hvaða þjónustu veita þeir aðra en aka mönnum á fyrirfram ákveðin svæði sem aðrir eiga eða hafa umráð yfir?
Of og mikið hefur verið skrifað og skrafað um hugsanlega gjaldtöku af hinum ýmsu náttúruperlum, sem margar eru á löndum í einkaeign,og ferðaþjónustufyrirtæki gera út á. Af hverju á bara að borga flutningsaðilunum, og veitinga og gistihúsaeigendum?. Ef þeir sem eiga náttúruperlur eins og Kerið í Grímsnesi ætla að selja aðgang að því,sé ég enga annmarka á því, að því gefnu að eigendur setji upp hreinlætisaðstöðu og veiti þá þjónustu sem þörf er fyrir á svona stað.
Það er lítill vandi að græða á túristum ef menn gera ekkert annað en taka gjald fyrir að aka þeim vítt og breitt um landið og sýna þeim markverða staði sem flutningsaðilinn eð túristarnir borga svo ekkert fyrir að skoða.
Það hafa verið uppi háværar raddir í sumar um vöntun á hreinlætisaðstöðu og varúðarmerkingum á hinum ýmsu ferðamannastöðum landins.. Ef ekki má taka gjald á slíkum stöðum hver á þá að standa straum af þeim kostnaði sem óhjákvæmilega hlýtur að verða. Það dylst engum sem vill sjá og hefur ferðast eitthvað um landið að margar þessar margrómuðu perlur og næsta nágrenni þeirra hefur látið verulega á sjá á síðustu árum. Og er það ekki okkar sem komum til að skoða, að leggja eitthvað af mörkum til að hægt sé að sporna eitthvað við þeirri þróun. Það er jafn sjálfsagt að borga fyrir svona, eins og veitingar, tjaldsvæði og hvað annað, að því tilskyldu að eðlileg þjónusta sé á viðkomandi svæði
![]() |
Greiða eftir á fyrir komur að Kerinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lögreglan fór á vettvang og byrjaði rannsókn á grundvelli vísbendinga sem leiddu hana að heimili mannsins þar sem hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og íkveikju.
Þar sem grunur var einnig um að hann hefði verið vopnaður skotvopni þótti rétt að biðja um aðstoð sérsveitar en þegar hún kom á vettvang hafði maðurinn verið handtekinn óvopnaður. Leit að vopni var hins vegar gerð eftir handtökuna
Þarf sérsveit til aðframkvæma svoleiðis leit.?
![]() |
Sérsveitin kölluð í Gnúpverjahrepp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.5.2008 | 06:50
Hvaða kröfur gerir þá 30 þingið ???
![]() |
Allir lögreglumenn fái rafstuðbyssu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.4.2008 | 08:14
Vafasamur heiður. Eða er Geir bara grænn ???
" Þeir hjá Newsveek eru ekki svo grænir "
Það hefur nú til skamms tíma þótt heldur lítilsvirðandi að vera talinn grænn. Ég veit að þessir kallar eru allir meira og minna " grænir" en vera bestur ???.
![]() |
Geir er grænastur leiðtoga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.4.2008 | 08:01
Það er ekki nóg að vera með járbentan kjaft !!!
Merkileg þessi eilífa barátta Heilbrigðisráðuneytis og LSH við starfsfólk sitt.
Guðlaugur Þór vonast til að deilan muni leysast og að þeir hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp komi aftur til starfa. Ég held að allir hlutaðeigandi séu reiðubúnir til þess að finna leið til að leysa málið, segir hann...
Þar stendur hnífurinn í kúnni, það eru nefnilega ekki allir hlutaðeigrndur reiðubúnir,allavega ekki stjórn LSH sem valtar yfir starfsfólk með gerræðislegum ákvörðunum án nokkurs samráðs eða samtarfs við fólkið sem þarf að VINNA VERKIN. Heilbrigðisráðherra er aftur á móti í þeirri stöðu að hafa ekki undan að vera hissa á frekju starfsfóksins
Lýstu forsvarsmenn spítalanna allir vilja sínum til að koma að áætluninni í góðu samstarfi við sitt starfsfólk. Í hverju var sá vilji fólgin,ef þið gerið eins og við viljum verður allt í lagi,svona samningar kallast í besta falli einhliða,en eru í raun kúgun
![]() |
Neyðaráætlun með öðrum spítölum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2008 | 07:21
Hálfvitagangur og stórmennskubrjálæði..
![]() |
Stuðningur við framboð til Öryggisráðs eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.4.2008 | 07:12
Er þetta ekki frekar aðferð til að koma af stað ólátum ???
Rétt aðferð ???
Mér finnst að þessi skýring sé frekar máttlaus. Ef lögreglan er að taka einhverja útlenda taktik til fyrirmyndar sýnist mér að svona aðferð gæti snúist illilega í öndverðu sína. Eða þeir ekki tekið rétt eftir. Ég get ekki ímyndað mér að þar sem samankomin er æstur mannfjöldi, sé það leið til að stilla hann, að senda menn af stað með gasbrúsa organdi eitthvað sem enginn skilur. Þeir gátu gert þessa menn sýnilega og notað til dæmis gjallarhorn til að koma á framfæri að þessari aðferð yrði beitt. Svona aðferð sýnist mér geta falið það í sér að lögreglan missi alla stjórn á hlutunum og geti staðið frammi fyrir meiri háttar slagsmálum með tilheyrandi slysum á fólki.
![]() |
Rétt aðferð við beitingu piparúða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.4.2008 | 06:28
Hverjir hafa rétt fyrir sér umhverfisstofnun eða peningarnir ???
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)