Varla er þetta einsdæmi ,má ekki ætla að fleira leynist í pokahorninu?

Neytendasamtökin hafa kært til Neytendastofu vörusvik við sölu á ginsengi.

Það eru örugglega víða vörusvikin,eru það ekki vörusvik þegar kjötbiti sem maður kaupir og sýnist muni duga fyri 3-4,rýrnar svo mikið við eldun að hann rétt dugir tveimur,eða kjötáleggssneið sem skilin er eftir óvarin yfir nótt,lítur út eins smá skítablettur á diskinum morguninn eftir,svona mætti lengi telja. 


mbl.is Kæra vörusvik við sölu á gingsengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband