Hver var árangurinn af þessu gönuhlaupi ???

Utanríkisráðherra segist hafa gert árangursríka ferð til Afganistan. En í fréttinni kemur ekki fram í hverju sá árangur er fólginn? Ég sé nú ekki í fljótu bragði að viðtal Við forseta landsins sé einhver árangur

... hryðjuverk, vaxandi framleiðsla eiturlyfja og mikill skortur á menntun... Það þurfti ekki sendinefnd til að komast að þessu,um þetta má heyra og lesa á hverjum degi.

fundur með  friðargæsluliðum og öðru Íslensku starfsliði  í  Kabúl, segir hún hafa orðið til þess að hún skynjaði  starfsemina betur.  Er ekki hægt að halda svona fundi hérna heima?

Ýmislegt fleira segir hún, sem samt ekki er  hægt aðsegja að tengist árangri.


mbl.is „Ferðin árangursrík"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll Ari minn. Alveg sammála. Sennilega drífur Ingibjörg Sólrún í því að byggja sendiráð þarna og eins í Kósóvó.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.3.2008 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband