Af hverju EF ?

Aðferðafræðin í útreikningnum hefur ekkert breyst,“ segir Höskuldur Ólafsson, forstjóri Valitors

 Svo dæmi sé tekið var gengi sterlingspundsins 199 kr. þegar fréttin var skrifuð en gengi á vefsíðu valitors 222 kr

 Er ekki morgunljóst að þarna er mismunur ?, er þetta ekki enn eitt dæmið um hvernig flestir sem selja vörur og þjónustu reyna að svindla á viðskiptavinum sínum ?

Þegar upp kemst má alltaf skýla sér á bak við óviljandi mistök.

Stundum eru mistökin viljandi

 


mbl.is 11% munur á opinberu gengi og VISA-gengi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir

Síðustu mistök sem ég lenti í varðandi peningaupphæð voru sett á Excelinn, hann reiknaði vitlaust. Alltaf afsakanir og tölvunni yfirleitt kennt um.

Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir, 6.10.2008 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband