Færsluflokkur: Dægurmál
22.11.2007 | 08:06
Ekki nóg að fara skjótandi og drepandi um heimsbyggðina..............................
-----------------drepa líka sitt eigið fólk úr HUNGRI
Fátækt hefur aukist mjög í New York á undanförnum mánuðum og nú er svo komið að einn af hverjum sex íbúum borgarinnar hafa ekki efni á að kaupa nægan mat til að sjá sér og fjölskyldum sínum farborða.
![]() |
Fátækum ekki boðið upp á kalkún í New York |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.11.2007 | 07:57
Hvað með fullorðið fólk sem hefur borðað mikið af fiski alla ævi?
Samkvæmt nýrri könnun sem breskur vísindamaður framkvæmdi á 2000 norskum mönnum og konum á aldrinum 70 til 74 ára er minni, gáfnafar og athyglisgáfan betri hjá þeim sem borða mikinn fisk og fer stigvaxandi eftir því magni af fiski sem fólk neytir upp að 80 grömmum á dag.
Hm er þetta ekki frekar lítill skammtur?
![]() |
Fiskur eykur minni og gáfur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2007 | 07:32
Er það ekki bara eðlilegt,eða hvað?
Sönnunarbyrðin verður öfug og færist yfir á brotamennina verði þeir fundnir sekir
Betra fyri menn að passa upp á nóturnar sínar í framtíðinni.
Miðað við neðanskráð, hefur samt að vanda tekist að flækja málið, í stað einnar greinar áður eru komnar átta.
Meðal þess sem frumvarpið felur í sér er að í stað 69. greinar gömlu laganna, sem er þrjár málsgreinar, kemur nýr kafli sem nefnist Upptaka". Kaflinn er í átta greinum og víkkar heimildir til eignaupptöku í sakamálum gífurlega mikið.
![]() |
Sönnunin færist yfir á brotamann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.11.2007 | 20:41
Hvað ef maður borgar strax?
![]() |
Tíu kærðir á tæpum hálftíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2007 | 20:02
Hvað skeði?
Skrefateljarar hvetja til aukinnar hreyfingar
Langur og mikill inngangur að frétt og svo kemur þetta,sem ætti þá að vera aðal atriðið...................................................................................
Niðurstöðurnar birtust í Journal of the American Medical Association í dag.
Af hverju voru þær ekki birtar?
Týndust þær???
![]() |
Skrefateljarar hvetja til aukinnar hreyfingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2007 | 12:48
Haldið þið að þessi sé með hreint mjöl í pokahorninu??
Í tilkynningu frá VM kemur fram að atvinnurekandi nokkurra pólskra starfsmanna, sem sóttu fundinn, mætti á fundinn og gerði tilraun til að reka starfsmenn sína af fundinum, en þeir sátu sem fastast. Að lokum þurfti að vísa atvinnurekandanum og fylgdarmanni hans út úr fundarsal.
Samkvæmt frétt útvarpsins heitir fyrirtækið Stál í Stál.
Held að þessi aumingjans maður hafi ekki bætt orðstýr sinn með þessu gönuhlaupi
![]() |
Upphlaup á félagsfundi hjá félagi vélstjóra og málmtæknimanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2007 | 11:11
Finnst einhverjum mark takandi á þessum tölum??
![]() |
386 rjúpur veiddar á fyrstu 4 veiðidögunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007 | 09:35
Þarf þá ekki að gera neitt?
Í viðtali við Jyllandsposten segir John Dueholm yfirmaður SAS samsteypunnar að félagið fjarlægi sig frá þessari gagnrýni. Við höfum orð yfirvalda fyrir því að flugöryggi SAS sé í lagi, sagði hann
![]() |
Það er tímaspursmál hvenær alvarlegt slys verður hjá SAS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2007 | 08:13
Hvað næst herra Björn? Algjört einræði eða hvað?
Hvaða fíflagangur er á ferðinni,er dómsmálaráðherra svo upptekin af því hlutverki sínu að koma á einhverskonar alsherjareftirliti með okkur að hann sé að missa sjónir á því sem eðlilegt getur talist?
Það liggur við að maður fari að hallast að því að hann vilji koma á einræði,hvenig rúmast það saman að aðhyllast allt að óheft fresli þegnanna,smanber Hannes H,og hörðustu aðgerðir gömlu kommúnistaríkjanna þar sem allt var undir smásjá ríkisins.
Svo er öllu þessu kjaftæði pakkað inn í silkiumbúðir Kanana,alþjóðasamfélagið sé í hættu,mótvægi við við vaxandi hryðjuverkum í heiminum,og fleiru sem Kanin á verulega sök á.
Ætli Birni finnist það líklegt að menn gefi samþykki sitt möglunarlaust fyrir því að lögreglan fari að fylgjast með þeim dag og nótt,ef svo er ekki þá er hann með dómarana sem að sjálfsögðu myndu leyfa slíkt ef ríkið á í hlut
Með nýlegu frumvarpi til laga um meðferð sakamála leggur Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra,
til að leidd verði í lög heimild til að koma búnaði fyrir í bifreiðum, fatnaði og töskum einstaklinga til að auðvelda lögreglu að fylgjast með og veita þeim eftirför. Til að beita slíkum aðgerðum þarf þó annað hvort úrskurð dómara eða samþykki viðkomandi einstaklings
Í athugasemdum með frumvarpinu segir að aðgerðir þessar feli í sér óvenjumikla skerðingu á friðhelgi einkalífs þeirra sem þær beinast að enda verði hægt að fylgjast með daglegum athöfum fólks á heimilum þess. Auknar heimildir eru rökstuddar með því að mikilvægt [sé], ekki síst þegar um er að ræða hryðjuverk eða meiri háttar fíkniefnabrot, að lögregla geti aflað upplýsinga með þessum hætti."
![]() |
Búnaður í fatnað, töskur og bifreiðar til eftirfarar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.11.2007 | 07:48
Upplýsingasöfnun eða persónunjósnir?
Gögnum um fatlaða safnað í gagnagrunn?
Mér finnst að það sé lágmarks kurteisi af félagsmálaráðuneyti að láta fylgja með,skýrigu á því til hvers nota á þessi gögn.
![]() |
Gögnum um fatlaða safnað í gagnagrunn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)